Fréttir

Skrifstofumaður í Vík

Embætti sýslumanns á Suðurlandi er stjórnsýslu- og þjónustustofnun sem reist er á gömlum grunni og annast fjölþætt viðfangsefni framkvæmdarvalds ríkisins í héraði. Áherslur vinnustaðarins byggja á góðri og faglegri þjónustu, skilvirku verklagi og öflugri liðsheild.

Reiðskóli Sindra 2022

Reiðskóli Sindra verður haldinn í Vík dagana 13-17 júní 2022

AÐALFUNDUR SAMHERJA 7. apríl 2022

Aðalfundur félagsins verður haldinn á Hótel Kötlu, fimmtudaginn 7. apríl, kl. 15:00

Árshátíð Víkurskóla 2022

Árshátíð verður haldið miðvikudaginn, 6. apríl, kl. 19:30 í Leikskálum

Frá kjörstjórn Mýrdalshrepps

Framboðsfrestur, vegna sveitarstjórnarkosninga í Mýrdalshreppi sem fram fara laugardaginn 14. maí 2022, rennur út kl. 12:00 á hádegi föstudaginn 8. apríl 2022.

Gjöf til söfnunar fyrir Hreystibraut við Víkurskóla

Kvenfélag Dyrhólahrepps færði skólanum peningagjöf að upphæð 200 þúsund krónur til styrktar hreystibrautarverkefni Víkurskóla.

Óskað eftir gömlum heyrúllum til sjóvarna í Vík

Mýrdalshreppur í samstarfi við Landgræðslu ríkisins óskar efti gömlum heyrúllum.

Fundarboð: 630 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

Sveitarstjórnarfundur verður haldinn í Kötlusetri, miðvikudaginn 16. mars 2022, kl. 16:00

Útboð, Mánaland leikskóli

Consensa fyrir hönd Mýrdalshrepp óskar eftir tilboðum í byggingu nýs leikskóla

Sandhreinsun

Á næstu dögum verða götur og opin svæði í Vík hreinsuð