Fréttir

Spurningar og svör um sameiningu sveitarfélaga

Á svsudurland.is er hægt að senda inn spurningar um sameiningarverkefnið og fá svör við þeim.

Víkurskóli settur skólaárið 2021-2022

Skólasetning Víkurskóla fór fram í dag fimmtudaginn 26. ágúst. Að venju fjölmenntu foreldrar/forráðamenn með sínum barni/börnum.

Breyttur opnunartími íþróttamiðstöðvar og sundlaugar

Með haustinu breytist opnunartími íþróttamiðstöðvarinnar.

Auglýsing um lóðir til umsóknar í Mýrdalshreppi

Mýrdalshreppur auglýsir hér með eftirfarandi lóðir í Vík, lausar til úthlutunar.

Tónskóli Mýrdalshrepps - Haustönn 2021

The Music School of Mýrdalshreppur municipality Autumn term 2021

FORSENDUR TILLÖGU UM SAMEININGU

Hér er aðengileg stöðugreining og forsendur tillögu um sameiningu Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps.

UTANKJÖRFUNDARATKVÆÐAGREIÐSLA ER HAFIN

Opnað hefur verið fyrir utankjörfundaratkvæðagreiðslu um sameiningu Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps.

Sérstakur húsnæðisstuðningur vegna 15 – 17 ára námsmanna

Foreldrar 15 – 17 ára barna sem hafa rétt á sérstökum húsnæðisstuðningi eru minntir á að skila þarf inn nýrri umsókn í upphafi skólaárs.

Breyting á þéttbýlisuppdrætti í Vík

Breyting á aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2012-2028