Störf í boði

Samkvæmt mannauðsstefnu Mýrdalshrepps ber að auglýsa allar fastráðningar hjá Mýrdalshreppi.

Öllum umsóknum um auglýst starf er svarað þegar ráðningu er lokið.

Laus störf skólastjóra og kennara við Tónskóla Mýrdalshrepps

Störfin bjóða spennandi tækifæri til þess að taka þátt í að móta tónlistarstarf í lifandi og ört vaxandi fjölmenningarsamfélagi

Tímabundin vinna á leikskóla - Temporary work at the kindergarten

Auglýst er eftir tímabundið starf á leikskólanum út júní

Laus störf við kennslu í Víkurskóla

Víkurskóli Vík í Mýrdal auglýsir stöður kennara við skólann á yngsta og miðstigi, fyrir skólaárið 2023-2024. Ennfremur er staða íþróttakennara laus til umsóknar.

Stuðningsfulltrúar / skólaliðar óskast við Víkurskóla

Víkurskóli Vík í Mýrdal auglýsir eftirfarandi stöður lausa til umsóknar: 80-100 % stöður stuðningsfulltrúa / skólaliða eru lausar til umsóknar fyrir skólaárið 2023-2024.

Laust starf umsjónarmanns Leikskála / Job opening as caretaker of Leikskálar community center

Mýrdalshreppur auglýsir laust starf umsjónarmanns Leikskála

Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu óskar eftir að ráða stuðningsfjölskyldur og starfsmann í stoðþjónustu

Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu óskar eftir að ráða stuðningsfjölskyldur og starfsmann í stoðþjónustu