Störf í boði

Samkvæmt mannauðsstefnu Mýrdalshrepps ber að auglýsa allar fastráðningar hjá Mýrdalshreppi.

Öllum umsóknum um auglýst starf er svarað þegar ráðningu er lokið.

Laus störf við Víkurskóla

Víkurskóli auglýsir störf þroskaþjálfa og grunnskólakennara

Laust starf leikskólastjóra

Mýrdalshreppur óskar eftir því að ráða leikskólastjóra

Hjúkrunarfræðingur óskast við Hjallatún

Hjallatún í Vík, óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing í afleysingar frá og með 1. júní 2024 og út ágúst 2024.

Laust sumarstarf á Hjallatúni

Hjúkrunarheimilið Hjallatún óskar eftir fólki í afleysingar frá og með maí næstkomandi

Auglýst eftir starfsfólki fyrir Sumarsport í Vík

Mýrdalshreppur óskar eftir að ráða tvo starfmenn til starfa við leikjanámskeið fyrir börn í sumar.

Auglýst eftir sumarstarfsfólki við íþróttamiðstöðina í Vík

Mýrdalshreppur auglýsir störf sumarstarfsfólks við íþróttamiðstöðina í Vík laus til umsóknar.

Laust starf í áhaldahúsi Mýrdalshrepps

Mýrdalshreppur auglýsir laust starf tækjamanns í áhaldahúsi sveitarfélagsins

Laust starf í íþróttamiðstöðinni í Vík

Mýrdalshreppur auglýstir starf vaktstjóra við íþróttamiðstöðina í Vík laust til umsóknar.

Laust er til umsóknar starf yfirmanns eldhúss við Hjúkrunarheimilið Hjallatún

frá og með 1. desember næstkomandi. Um er að ræða 100% starf í dagvinnu

Píanókennara og orgelleikara óskast við Tónskóla Mýrdalshrepps

Vantar píanókennara sem getur sinnt píanókennslu/meðleik og orgelleik við messur í kirkjum Mýrdalshrepps.