Sandhreinsun

Á næstu dögum verða götur og opin svæði í Vík hreinsuð.

Íbúar sem vilja losa sig við sand úr garði garði sínum geta sett sandinn út við lóðarmörk, þar sem hann verður fjarlægður.