Fréttir

Erlent starfsfólk í ferðaþjónustu – ráðningarferli og fjölmenning

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og SAF boða til Menntamorguns ferðaþjónustunnar þriðjudaginn 1. mars nk. kl. 9.00

Opinn fundur með þingflokki Framsóknar

Opinn fundur með þingflokki Framsóknar laugardaginn 26. febrúar, Hótel Vík í Mýrdal kl. 14:30

Aðalfundur FSVS

Aðalfundur Félags sauðfjárbænda í Vestur-Skaftafellssýslu verður haldinn á Hótel Klaustri mánudaginn 28. febrúar klukkan 20:00.

Starf verkstjóra í Áhaldahúsi Mýrdalshrepps

Starf verkstjóra í Áhaldahúsi Mýrdalshrepps er laust til umsóknar. Starfið felur í sér mannaforráð.

Breyting á aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2012-2028 frístundabyggð F10 og nýtt deiliskipulag í landi Norður-Garðs 3

Sveitarstjórn Mýrdalshrepps samþykkti 16. desember 2021 breytingu á Aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2012-2028

Tillaga að starfsleyfi Fagradalsbleikju ehf. auglýst

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Fagradalsbleikju ehf. Um er að ræða landeldi á bleikju í Fagradal, Mýrdalshrepp.

Fundarboð: 629 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

Fjarfundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps verður haldinn fimmtudaginn, 17. febrúar kl. 16:00.

Álagning fasteignagjalda

Fyrsti gjalddagi fasteignagjalda í Mýrdalshreppi er 1. febrúar, síðan 1. hvers mánaðar til og með 1. október alls 9 gjalddagar.

Orðsending frá starfsmönnum sorphirðu varðandi losun brúnu tunnunar

The announcement regarding a collection of organic waste

Verkefnið Stafrænt Suðurland - nýr upplýsingavefur

Nú hefur verið opnaður upplýsingavefur um verkefnið Stafrænt Suðurland sem finna má á slóðinni www.stafraentsudurland.is