AÐALFUNDUR SAMHERJA 7. apríl 2022

S A M H E R J A R - félag eldri borgara í Mýrdal

auglýsir aðalfund félagsins sem haldinn verður á Hótel Kötlu fimmtudaginn 7. apríl kl. 15:00. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar og B I N G Ó.

Nýir félagar velkomnir.

Hitttumst heil,
STJÓRNIN