01.12.2021
16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi.
23.11.2021
Dagana 18. – 22. október fóru nemendur í 6. og 7. bekk í skólabúðir að Reykjum í Hrútafirði.
22.11.2021
Dog´s and cat‘s deworming in Mýrdalshreppur
17.11.2021
Vegna breytinga á greiðslukerfi Strætó er ekki lengur hægt að kaupa farmiða í Strætó á skrifstofu Mýrdalshrepps.
16.11.2021
Sveitarstjórnar verður haldinn í Kötlusetri, fimmtudaginn 18. nóvember 2021, kl. 16:00.
15.11.2021
Kaffihúskvöldi Víkurskóla sem vera átti fimmtudaginn 18. nóvember n.k. er frestað um óákveðinn tíma vegna hertra samkomutakmarkana.
15.11.2021
Samtök ferðaþjónustunnar afhenda verðlaunin á afmælisdegi samtakanna, 11. nóvember ár hvert. Eliza Reid, forsetafrú, afhenti Icelandic Lava Show verðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær.
11.11.2021
Kaffiboðum og kveðjumessum í Víkurkirkju og í Eyvindarhólakirkju hafa verið aflýst vegna mikillar fjölgunar Covid-19 smita.
11.11.2021
Kvenfélagið Ljósbrá færði Ungmennafélaginu Kötlu í Vík í Mýrdal höfðinglega gjöf í gær.