Líkamsrækt

Umgengnisreglur í líkamsræktinni

 • Aðeins einstaklingar með aðgangskort hafa aðgang að salnum.
 • Passið vel upp á aðgangskortið ykkar.
 • Skilyrði er að ganga frá búnaði aftur á sinn stað eftir notkun.
 • Vinsamlega gangið snyrtilega um og þrífið upp eftir ykkur með sótthreinsi.
 • Allt rusl fer í ruslatunnur og dósir í dósatunnu.
 • Fara þarf varlega í þyngdir ef æft er ein/n
 • Gangið vel um búnaðinn og húsnæðið
 • Lóð og þyngdir á ekki henda á gólfið, aðeins á sérstökum mottum, annars skemmast lóðin og gólfið. Sérstaklega þarf að passa gólfið ef íþróttasalurinn er notaður.
 • Sýnið öðrum sem æfa í salnum virðingu, hafið tónlist í eyrunum eða í hátalara með samþykki annarra á svæðinu.
 • Börn yngri en 15 ára þurfa ávallt að vera í fylgd með fullorðnum og mega alls ekki vera eftirlitslaus.
 • Geymið útiskó, töskur og aðra fylgihluti inn í búningsklefanum á meðan æfingu stendur.

English

 • Only persons with membership card have access to the gym.
 • Have your membership card with you.
 • You must put the equipment back after
 • Please clean after use with disinfectant.
 • All trash goes into trash bins and cans in seperate bins.
 • You need to be careful with heavy weights when exercising alone.
 • Heavy weights equipment must be used with special mats otherwise the floor and the equipment will be damaged.
 • Show respect to others using the gym, keep music in your headphones or on a speaker if other users give consent.
 • Children under the age of 15 must be accompanied by an adult at all times and must not be unsupervised.
 • Keep outdoor shoes, bags and other accessories in the locker room during practice.

 

Gjaldskrá í sund og líkamsrækt 2024