Barnavernd

Félagsþjónusta Rangárvallar og Vestur Skaftafellssýslu þjónustar Mýrdalshrepp með vinnslu barnaverndarmála. Allar tilkynningar eða ábendingar um mál sem varðar barnavernd fara í gegnum síma 487-8125 eða með því að senda tölvupóst á felagsmal@felagsmal.is

Sjá einnig tilkynningarblað HÉR