Aðalskipulag

Aðalskipulag Mýrdalshrepps 2021-2033.

Samkvæmt 3. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr.123/2010 hefur Skipulagsstofnun þann 5. júlí 2023 staðfesti Aðalskipulag Mýrdalshrepps 2021-2033 sem samþykkt var í sveitarstjórn 22. mars 2023. Við gildistöku aðalskipulagsins fellur úr gildi Aðalskipulag Mýrdalshrepps 2012-2028 ásamt síðari breytingum.

Málsmeðferð var samkvæmt 30. -32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

B-deild: nr.793/2023 20. júlí 202

Skipulagsstofnun,
Ólafur Árnason
Guðjón Erlendsson