Tónskóli Mýrdalshrepps

Tónskóli Mýrdalshrepps var stofnaður haustið 1981. Skólinn býður upp á nám í hljóðfæraleik og söng ásamt kennslu í öðrum tónlistargreinum sem gert er ráð fyrir í Aðalnámskrá Tónlistarskóla.

Í vetur verða rúmlega 60-70 nemendur í tónlistarnámi.

Skráning fyrir næsta skólaár í tónskólans: 2024- 2025

Námskeið í boði:

Fornám í tónlist Syngjandi fjölskylda - fyrir börn frá 5 mánuði til 3,5 ára og þeirra fjölskyldumeðlima.

Grunnám fyrir börn á grunnskólaaldri 
Tónlisarnám fyrir fullorðna

- Píanónam

- Söngnám

- Tónsmíði

- Gítar

- Trommur

- Syngjandi alda

- Tónfræði

-Söngnám: grunnnám, miðnám, framhaldsnám

- Áhugasöngnám

-Meðleikur

- Píanónám: grunnám, miðnám, framhaldsnám

- Áhugapíanónám

- Tónsmíði

- Kórnám

- Gítarnám: grunnám

- Áhugagítarnám

- Trommunám: grunnám

- Trommuáhuganám

- Tónfræði

-Tónlistarmenning

-Fullorðinsfræðsla

Í samstarfi við grunnskóla er í boði tónlistarnám:
 
  • Hljóðfærasmiðja ( hópkennsla ) fyrir 3.-4.bekk. 8 vikur í vetur og fyrir 4-5.bekk 8 vikur í vor.
  • Söngstundir á föstudögum fyrir 1.-7.bekk.
  • Tölvur og tónlist á unglingastigi sem valgrein.
 

Hlutverk tónkólans: hlutverk tónlistarskóla er að stuðla að aukinni hafni nemenda til að flytja, greina og skapa tónlist og til að hlusta á tónlist og njóta hennar, m.a meðþví ad þjálfa tóneyra þeirra og einbeitingu, veita þeim fræðslu og auka farni á sviði hljoðfæraleiks, söngs og tónfræðagreina. Búa nemendur undir að geta iðkað tónlist uppá eigin spytur, m.a. með því að veita undirstödupekkingu, efla sjálfsaga og sjálfstæð vinnubrögð nemenda, jafnframt þvi að örva þá til að leika tónlist og syngja, bæði eina og með öðrum. Veita nemendum ða tæknilega tilsögn í hljóðfaraleik og söng, markvissa þjálfun í tónfræðagreinum og tækifari til að koma fram, stuðla aðauknu tónlistarlífi, m.a. með þvi að hvetja til virkni nemenda og kennara í almennu tónlistarlifi, með samvinnu við aðrar mennta- og menningarstofnanir og samstarfi við listamenn.

Markmið tónskóla: meginmarkmið skiptast í þrjá flokka: uppeldisleg markmið, leikni- og skilningsmarkmið og samfélagsleg markmið.Uppeldisleg markmið stuðla að auknum tilfinningaþroska nemenda, listrænum þroska, motun viðhorfa, samvinnu og ögun.

Leikni- og skilmingsmarkmið stuðla einkum að aukinni farni og þekkingu nemenda.

Samfélagsleg markmið stuðla að þátttöku í fjölbreyttri mennta- og menningarstarfsemi.

(úr aðalnámskrá tónlistarskóla)

Tón-Klúbbur Tónskóla Mýrdalshrepps í samstarfi við frístundastarf og félagsheimili Leikskálar. Megin markmið Tón-Klúbbsins er að kynna tónlistarfólk frá Vík í Mýrdal og nágrennis fyrir tónlistarnemendur Tónskólans og sömuleiðis fyrir aðra, og vekja athygli ungs fólks á tónlistarlífi í sveitarfélaginu. Í hverjum mánuði kemur einn eða fleiri tónlistarmenn og taka nokkur lög á sín hljóðfæri og segja frá þeirra reynslu að vera tónlistarmaður og hvernig tónlistaráhugi kviknaði hjá þeim. Yngri kynslóðinni gefst tækifæri að spyrja forvitnilegra spurninga og hlusta á tónlistarfólkið deila sögum sínum og tónlist. Frábært tækifæri fyrir forvitna tónlistarkrakka og ungt fólk og alla sem hafa áhuga á tónlist. Hugmynd og stjórnandi: Alexandra Chernyshova 

Velkomin í Tónskóla Mýrdalshrepps

Netfangið: tonskoli@vik.is

Heimasíða: https://www.vik.is/is/thjonusta/menntun/tonskoli

Heimilisfang: Sunnubraut 7, Vík 870

Skrifstofa tónskólans er opin frá 11:00 – 12:00 á þriðjudögum og fimmtudögum.

Sími á skrifstofu er 487-1485.

Kennarar:
 
Alexandra Chernyshova - skólastjóri, kennari
Söngur, Kór, Syngjandi fjölskylda, Tónfræði, Píanó, Tónlistarmenning, Tónsmíði, Hljóðfærasmiðja, Tölvur og tónlist, Söngstund.
 
Orri Guðmundsson - kennari
Trommur, Hljóðfærasmiðja, Meðleikur, Tónfræði I
 
Álvaro Sánchez Bernal - kennari og meðleikari
Gítar, Meðleikur
 

Umsóknareyðublað

Umsóknareyðublað - Syngjandi fjölskylda

Skóladagatal 2023-2024 Tónskólans Mýrdalshrepps

Skólareglur Tónskólans Mýrdalshrepps 

Skólagjald tónskólans 2023-2024

Sagan um flygill í tónskólanum https://www.vik.is/is/frettir/flyglinum-hefur-verid-komid-fyrir-i-tonskola-myrdalshrepps-sunnubraut-7

Tónskóli Mýrdalshrepps á Youtube. https://www.youtube.com/@TonskoliMyrdalshrepps

Flyglinum hefur verið komið fyrir í Tónskóla Mýrdalshrepps, Sunnubraut 7