Fréttir

Staða íþróttakennara við Víkurskóla, Vík í Mýrdal

Víkurskóli Vík í Mýrdal auglýsir stöðu íþróttakennara við skólann lausa til umsóknar fyrir skólaárið 2022-2023. Um 70% stöðugildi er að ræða, möguleiki á kennslu í öðrum námsgreinum.

Laust starf við kennslu í Víkurskóla, Vík í Mýrdal

Víkurskóli Vík í Mýrdal auglýsir 100% stöðu kennara við skólann lausa til umsóknar fyrir skólaárið 2022-2023 Meðal kennslugreina; list- og verkgreinakennsla, heimilisfræði og ýmsar aðrar kennslugreinar koma til greina.

ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐIN-Í-VÍK- OPNUNARTÍMAR 1.06 – 9.06

Opening hours 1.06 – 09.06

Skólaslit Víkurskóla

Víkurskóla verður slitið mánudaginn 30. maí klukkan 11:00 árdegis.

Sumarblómasala Kvenfélag Hvammshrepps

Garden flower sale

Góð kosningaþátttaka í Mýdalshreppi

Góð kosningaþátttaka var í nýliðnum sveitarstjórnarkosningum í Mýrdalshreppi.

Umferð á sjóvarnargarðinum við Víkurfjöru.

Að gefnu tilefni er bent á að umferð um sjóvarnargarðinn á vélknúnum ökutækjum er bönnuð.

Leikjanámskeið frá 1. júní til 15. júní 2022

Leikjanámskeið sumarsins verður að þessu sinni í tvær vikur frá kl. 8-12 þar sem ekki tókst að fá leiðbeinendur í lengri tíma.

Fimleikar vorsýning

Fimleikaiðkendur á vegum UMF Kötlu halda vorsýningu mánudaginn 23. maí kl. 17:30 í íþróttahúsinu í Vík.

Mikill ágangur sjávar.

 Slæmar vestan áttir í vetur höfðu mikil áhrif til sandflutninga úr fjörunni og bjuggu til rof á nokkrum stöðum.