Reiðskóli Sindra 2022

Reiðskóli Sindra verður haldinn í Vík dagana 13-17 júní 2022 og verður á sínum gamla stað.

Græna hesthúsinu vestast í þorpinu. Verðið er 7000 kr fyrir Sindrabörn og 9500 kr fyrir þá sem ekki eru í félaginu.

Reiðskólinn er fyrir öll börn á aldrinum 6-16 ára (börn sem fara í 1. bekk í haust).

Skráning og nánari upplýsingar veitir Lára Oddsteinsdóttir á laraodds@gmail.com og 8671393