Sveitarstjóri er framkvæmdastjóri sveitarfélagsins, fylgir ákvörðunum sveitarstjórnar og fer ásamt sveitarstjórn með framkvæmda- og fjámálastjórn sveitarfélagsins. Sveitarstjóri er yfirmaður starfsmanna sveitarfélagsins og æðsti embættismaður.
Einar Freyr Elínarson er sveitarstjóri Mýrdalshrepps. Hann býr á Loðmundarstöðum ásamt tveimur börnum.
Hægt er að bóka viðtal við sveitarstjóra í síma 487-1210, eða senda erindi á sveitarstjori@vik.is.