Fréttir

Kvenkyns starfsmaður óskast í félagsmiðstöð

Umsóknarfrestur: 10. október 2024

Óskað eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi 2024

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi.

668. fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

668. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Leikskálum, miðvikudaginn 18. september 2024, kl. 09:00.

Brjóstamiðstöð Landspítalans er með brjóstaskimun í samstarfi við Heilsugæsluna í Vík

16. október

Arkitektastofurnar HJARK og sastudio hljóta fyrstu verðlaun í skipulagssamkeppni um nýtt hverfi í Vík í Mýrdal

Arkitektastofurnar HJARK og sastudio hljóta fyrstu verðlaun í skipulagssamkeppni um nýtt hverfi í Vík í Mýrdal. Samkeppnin var auglýst 22. apríl síðastliðinn og var unnin í samstarfi við Arkitektafélag Íslands. Alls bárust fjórar tillögur í samkeppnina.

The English-speaking council announces a consultation meeting on the formulation of an inclusion policy

Enskumælandi ráð boðar samráðsfund um mótun inngildingustefnu

Breytingar á embætti byggingarfulltrúa

Vektor hönnun og ráðgjöf hefur tekið við embætti byggingarfulltrúa í Mýrdalshreppi.

Rafmagnsbilun út frá Vík í Mýrdal

Alvarleg rafmagnsbilun er enn í gangi í Vik og Mýrdal