Fréttir

Tón-Klúbbur

Næsta miðvikudag 25.október kl.19:00 í Leikskálum verður annar Tón-Klúbbur, gestur okkar verður Anna Björnsdóttir

Fundarboð 655. fundar sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

655. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Leikskálum, 19. október 2023, kl. 09:00.

Kvenfélögin í Mýrdal bjóða á opinn fyrirlestur um breytingaskeið kvenna

Grunnur að góðu breytingarskeiði. 6. Nóv á Hotel Kötlu

Laust starf þroskaþjálfa og/eða félagsráðgjafa í málaflokk fatlaðs fólks

Um er að ræða 100 % starfshlutfall

Laust starf ráðgjafa í félagsþjónustudeild

Um er að ræða 50-100% starfshlutfall

Flyglinum hefur verið komið fyrir í Tónskóla Mýrdalshrepps, Sunnubraut 7

og verður nýttur til kennslu og tónleikahalds um ókomin ár

Laust er til umsóknar starf yfirmanns eldhúss við Hjúkrunarheimilið Hjallatún

frá og með 1. desember næstkomandi. Um er að ræða 100% starf í dagvinnu

Píanókennara og orgelleikara óskast við Tónskóla Mýrdalshrepps

Vantar píanókennara sem getur sinnt píanókennslu/meðleik og orgelleik við messur í kirkjum Mýrdalshrepps.