Fundarboð: 630 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

Sveitarstjórnarfundur verður haldinn í Kötlusetri, miðvikudaginn 16. mars 2022, kl. 16:00

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
2203013 - Fundargerð 265. fundar fræðslunefndar Mýrdalshrepps.

Innsend erindi til afgreiðslu
2202019 - Beiðni um styrk frá Lionshreyfingiunni á Íslandi
2102007 - Samþykkt um vatnsverndarsvæði vatnsbóla

Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu
2112019 - Samþykkt um br. á samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrdalhrepps.
2103029 - Endurnýjun á yfirdráttarheimild í Arionbanka
2108013 - Ránarbraut 17 - leikskóli - kosnaðaráætlun.
2203007 - Skipun í kjörstjórn Mýrdalahrepps
2110021 - Húsnæðisáætlun
2203014 - Slit á óvirkum byggðasamlögum

Fundargerðir til kynningar
2202015 - Fundargerð 96., 97. og 98. fundar félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu

Kynningarefni
2202016 - Fundargerðir 35., 36., 37.og 38. fundar stjórnar Bergrisans

Sveitarstjóri Mýrdalshrepps