Regnboginn

Regnboginn - list í fögru umhverfi er menningarhátíð Mýrdælingar og fer fram ár hvert aðra vikuna í október. Boðið er upp á mjög fjölbreytta og skemmtilega dagskrá fyrir alla aldurshópa. 

Upphaflega hugmyndin af Regnboganum var að Mýrdælingar sameinuðust í að koma á fót fjölbreyttri menningardagskrá, sem íbúum og gestum væri boðið að upplifa í fögru umhverfi Víkur. 

Nefndin í ár 2023 skipa:

Harpa Þorsteinsdóttir, Forstöðukona Kötluseturs

Hugrún Sigurðardóttir, Verkefnastjóri Fjölmenningar

Kristín Ómarsdóttir, Æskulýðs- og tómstundafulltrúi

Sigurgeir Skafti Flosason, Tónlistamaður og hljóðkerfastjórnandi