Fréttir

Nemendasjóður fær peningagjöf.

Einn af velunnurum Víkurskóla hún Guðný Guðnadóttir kom færandi hendi í morgun og færði ferðasjóði nemenda peningagjöf eins og hún hefur gert í mörg ár.

Mánalandi færð gjöf

Einn góðan veðurdag í apríl sl. þá var okkur boðið upp í Hjallatún þar sem við tókum við fallegri mynd sem Gréta á Hjallatúni gerði og gaf nemendum á Mánalandi.

Spennandi sumarstarf fyrir útivistar námsmanninn

Mýrdalshreppur leitar að starfsmanni í spennandi sumarstarf fyrir námsmenn, starf sem hentar vel áhugafólki um útivist.

Rekstur Mýrdalshrepps betri en gert var ráð fyrir.

Á fundi sveitarstórnar þann 14. maí sl var ársreikningur Mýrdalshrepps tekinn til síðari umræðu.

Aðalskipulag Mýrdalshrepps 2012-2028 – Breyting á þéttbýlisuppdrætti

Í samræmi við 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst tillaga um breytingu á aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2012-2028.

Rekstur Mýrdalshrepps betri en gert var ráð fyrir.

Á fundi sveitarstórnar þann 14. maí sl var ársreikningur Mýrdalshrepps tekinn til síðari umræðu.

Mýrdalshreppur óskar eftir að ráða tvo starfsmenn í vinnu við leikjanámskeið 2021

Í starfinu felst vinna með börnum á leikjanámskeiði fyrir börn í 1. til 4. bekk.

Mýrdalshreppur auglýsir laus starf sumarið 2021- Flokkstjóri

Flokkstjóri í vinnuskóla. Í starfinu felst skipulagning og stýring á vinnuhópum unglinga fæddum frá 2004 til 2008.

Kennari óskast til starfa við Víkurskóla, Vík í Mýrdal

Víkurskóli Vík í Mýrdal auglýsir stöðu grunnskólakennara til umsóknar fyrir skólaárið 2021-2022

Víkurskóli tók þátt í Skólahreysti 2021

Víkurskóli tók þátt í Skólahreysti á ný eftir 3 ára hlé.