Motocrossbraut

Brautin er opin frá kl. 9:00 til 21:00 alla daga nema annað sé tekið fram á facebook Jaðarklúbburinn Víkursport og er allur akstur utanvegar stranglega bannaður nema til að komast í og úr brautinni. Þeir sem viljið skrá sig sem meðlim í Jaðarsportsklúbbnum Víkursport þurfa að hafa samband við  stjórn Jaðarklúbbsins á Facebook.

Öllum er velkomið að nota motocross brautina. 

Frítt fyrir meðlimi Víkursports en 2.000 kr. fyrir daginn á hjól fyrir aðra og biðjum við vinsamlegast um að það sé millifært inn á bankareikning klúbbsins: 

kennitala: 690618-1330
bankaupplýsingar: 0317-26-008701
 

Árgjaldið er 5.000 kr. fyrir 16 ára + en 1.000 kr. fyrir yngri (yngri en 16 ára þurfa að eiga foreldri/forráðamann í klúbbnum).

Vinsamlegast sendið kvittun á viddijonss@gmail.com