30.09.2021
Undanfarna mánuði hefur verið unnið að því að undirbúa þátttöku Mýrdalshrepps í verkefninu Heilsueflandi samfélag
30.09.2021
Klifurveggur hefur nú verið settur upp á íþróttamiðstöðinni í Vík
29.09.2021
Í samræmi við 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst tillaga um breytingu á aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2012-2028.
28.09.2021
Vor í Vík og Umhverfisnefnd Mýrdalshrepps í samstarfi við Zipline Iceland standa fyrir hreinsunarátaki í tilefni Regnbogahátíðarinnar 8.-10.október 2021.
28.09.2021
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands, um er að ræða haustúthlutun 2021.
27.09.2021
Félag skógareigenda á Suðurlandi (FsS), í samstarfi við Skógræktina, boða til opinna funda um skóg- og skjólbeltarækt á eftirtöldum stöðum:
27.09.2021
Nú í haust fékk skólinn 12 nýjar fartölvur og hleðsluskáp.
27.09.2021
Byggðaráðstefnan 2021 verður haldin dagana 26. og 27. október n.k. á Hótel Kötlu í Mýrdal.
27.09.2021
Mýrdalshreppur auglýsir 108 fm., fjögurra herbergja íbúð til leigu við Strandveg 4 í Vík í Mýrdal. Íbúðin er laus og leigist til 15. ágúst 2022.
22.09.2021
Í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst eftir athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulagstillögu.