Íþróttavöllur

Í Mýrdalshreppi er aðstaða til íþróttariðkunar góð og ekki spillir fyrir falleg náttúran. Íþróttasvæðið og helstu íþróttamannvirki eru staðsett á sama stað. Íþróttamannvirkin bjóða upp á góða frjálsíþrótta aðstöðu, grasvöll og gervigrasvöll, ærslabelg, aparólu og skólahreystibraut.

Sími: 487-1210

Netfang: skrifstofa@vik.is

Á lóð íþróttamiðstöðvarinnar er Ærslabelgur, Aparóla og Skólahreystibraut.

Umsjón með íþróttamannvirkjum er sveitarstjóri.