Fréttir

Glæsileg vortónleikarröð og skólaslit Tónskóla Mýrdalshrepps

Vortónleikaröð Tónskóla Mýrdalshrepps hófst með glæsibrag á vorhátíðinni Vor í Vík með tónleikunum Kammerkórs Tónskóla  í Víkurkirkju á Sumardeginum  fyrsta

Laus störf við Víkurskóla, skólaárið 2025-26

Staða þroskaþjálfa eða einstaklings með sambærilega menntun, stöður grunnskólakennara, staða stuðningsfulltrúa, staða stuðningsfulltrúa og umsjónarmaður dægradvalar og staða umsjónarkennara á yngsta stigi/miðstigi

Skólaslit Víkurskóla 2025

Víkurskóla verður slitið mánudaginn 2. júní kl. 11:00

Ársreikningur Mýrdalshrepps 2024

Sveitarstjórn hefur staðfest ársreikning Mýrdalshrepps fyrir árið 2024.

Skólaslit Tónskóla Mýrdalshrepps

verða haldin á mánudaginn 26.maí kl. 17:00

Garðsláttur fyrir elliífeyris og örorkuþega í Mýrdalshreppi

Opið er fyrir umsóknir um garðslátt sumarið 2025

679. fundur sveitarstjórnar

679. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Leikskálum, fimmtudaginn 22. maí 2025, kl. 09:00.

Mýrdalshreppur auglýsir eftir verktaka til að byggja og leigja húsnæði fyrir móttökustöð og áhaldahús

Mýrdalshreppur óskar eftir áhugasömum verktökum til að koma að byggingu húsnæðis fyrir móttökustöð og áhaldahús í sveitarfélaginu og leigja það sveitarfélaginu til langs tíma.

Mýrdalshreppur auglýsir eftir verktaka til að byggja og leigja húsnæði fyrir slökkvistöð

Mýrdalshreppur óskar eftir áhugasömum verktökum til að koma að byggingu húsnæðis fyrir slökkvistöð í sveitarfélaginu og leigja það sveitarfélaginu til langs tíma.

Mýrdalshreppur óskar eftir umsjónarmanneskju

með vinnuskóla sumarið 2025