Fréttir

Sigrúnarstund í Víkurskóla á fullveldisdaginn 1. desember.

Í tilefni af 100 ára ártíð Sigrúnar Jónsdóttur kirkjulistakonu sem var fædd og uppalinn í Vík var haldin stutt dagskrá og listasýning þann 1. desember sl.

Opnunartími skrifstofu Mýrdalshrepps í desember

Sokkasala Víkurskóla vegna hreystibrautar er í dag.

Víkurskóli í samstarfi við Mýrdalshrepp ætlar að koma upp hreystibraut.

Nýtt deiliskipulag Túnahverfi

Í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst eftir athugasemdum við tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Túnahverfi.

Aðalskipulag Mýrdalshrepps 2012-2028 – Breyting á þéttbýlisuppdrætti

Í samræmi við 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst tillaga að breytingu á aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2012-2028.

Ytri-Sólheimar 1, 1a og lóð- deiliskipulag

Í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst eftir athugasemdum við deiliskipulagstillögu fyrir Ytri-Sólheimar 1, 1A og lóð.

Aðalskipulag Mýrdalshrepps 2012-2028 – V26 Ytri-Sólheimar

Í samræmi við 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst tillaga að breytingu á aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2012-2028.

Skriða úr Reynisfjalli vestan við byggðina í Vík

Skriða féll  aðfararnótt 6. desember s.l. sunnan við Króktorfuhaus sem er skammt vestan við byggðina í Vík í Mýrdal

Rafmagnslaust vestan við Víkurá

UPPFÆRT- Rarik gerir ráð fyrir að rafmagn verði komið á fyrir klukkan 18:00 í dag.

Roðagyllum heiminn 2021

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi.