Störf í boði

Samkvæmt mannauðsstefnu Mýrdalshrepps ber að auglýsa allar fastráðningar hjá Mýrdalshreppi.

Öllum umsóknum um auglýst starf er svarað þegar ráðningu er lokið.

Laust starf starfsmaður félagsmiðstöðvarinnar

Skemmtilegt og gefandi starf með börnum og unglingum. Tilvalið fyrir fólk í námi

Tímabundin vinna á leikskóla - Temporary work at the kindergarten

Auglýst er eftir tímabundið starf á leikskólanum út júní

Laus störf við kennslu í Víkurskóla

Víkurskóli Vík í Mýrdal auglýsir stöður kennara við skólann á yngsta og miðstigi, fyrir skólaárið 2023-2024. Ennfremur er staða íþróttakennara laus til umsóknar.