Störf í boði

Samkvæmt mannauðsstefnu Mýrdalshrepps ber að auglýsa allar fastráðningar hjá Mýrdalshreppi.

Öllum umsóknum um auglýst starf er svarað þegar ráðningu er lokið.

Laust starf í íþróttamiðstöðinni í Vík

Mýrdalshreppur auglýstir starf vaktstjóra við íþróttamiðstöðina í Vík laust til umsóknar.

Laust er til umsóknar starf yfirmanns eldhúss við Hjúkrunarheimilið Hjallatún

frá og með 1. desember næstkomandi. Um er að ræða 100% starf í dagvinnu

Píanókennara og orgelleikara óskast við Tónskóla Mýrdalshrepps

Vantar píanókennara sem getur sinnt píanókennslu/meðleik og orgelleik við messur í kirkjum Mýrdalshrepps.

Work offer at Hjallatún

The nursing home Hjallatún is looking for people for future work from the middle of next September

Laust starf á Hjallatúni

Hjúkrunarheimilið Hjallatún óskar eftir starfsfólki frá og með miðjum september næstkomandi

Skólaliði óskast við Víkurskóla

Um er að ræða starf í eldhúsi og Dægradvöl Víkurskóla. Reynsla af vinnu með börnum er kostur. Lögð er áhersla á að umsækjandi sé sveigjanlegur og hafi góða samskiptahæfni og vilja til að taka þátt í samstarfi og teymisvinnu.

Leikskólinn Mánaland óskar eftir leikskólakennurum

Umsóknafrestur er til og með 27. júlí 2023.

Laust starf starfsmaður félagsmiðstöðvarinnar

Skemmtilegt og gefandi starf með börnum og unglingum. Tilvalið fyrir fólk í námi

Tímabundin vinna á leikskóla - Temporary work at the kindergarten

Auglýst er eftir tímabundið starf á leikskólanum út júní

Laus störf við kennslu í Víkurskóla

Víkurskóli Vík í Mýrdal auglýsir stöður kennara við skólann á yngsta og miðstigi, fyrir skólaárið 2023-2024. Ennfremur er staða íþróttakennara laus til umsóknar.