Auglýst eftir starfsfólki fyrir Sumarsport í Vík
23.02.2024
Mýrdalshreppur óskar eftir að ráða tvo starfmenn til starfa við leikjanámskeið fyrir börn í sumar.
Samkvæmt mannauðsstefnu Mýrdalshrepps ber að auglýsa allar fastráðningar hjá Mýrdalshreppi.
Öllum umsóknum um auglýst starf er svarað þegar ráðningu er lokið.