Fréttir

Góð afkoma Mýrdalshrepps

English version below. Ársreikningur Mýrdalshrepps var tekin til síðari umræðu á fundi sveitarstjórnar 5. maí sl. English below.

Kveðjuguðsþjónustur í Víkurprestakalli

Eyvindarhólakirkju undir Eyjafjöllum, laugardaginn 21. maí nk. kl. 14:00 og í Víkurkirkju í Mýrdal, sunnudaginn 22. maí nk. kl. 13:00.

Veist þú hvað gerist 1. janúar 2023?

Síðastliðið sumar voru sett lög um úrgangsmeðhöndlun sem beinast að því að koma á hringrásarhagkerfi í meðhöndlun úrgangs.

Skólahreysti 2022

Keppnislið Víkurskóla stóð sig með prýði í undanúrslitum Skólahreysti sem fram fór 27. apríl í beinni útsendingu á Rúv og hafnaði hópurinn í 4 sæti riðilsins.

Stafræn sveitarfélög - samstarfsverkefni

Stafræn umbreyting snýst um umbætur á þjónustu og vinnulagi með tækninýjungum.

Auglýsing um lausar lóðir í Mýrdalshreppi til umsóknar.

Mýrdalshreppur auglýsir hér með eftirfarandi lóðir í Vík, lausar til umsóknar.

Hestamannasvæði í Vík - Deiliskipulagstillaga

Í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst eftir athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulagstillögu

Staða aðstoðarmatráðs á Hjallatúni

Kitchen assistant wanted

Fundarboð: 633 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

Sveitarstjórnarfundur verður haldinn í Kötlusetri, á fimmtudaginn 5. maí 2022, kl. 16:00

Laus störf við Víkurskóla, Vík í Mýrdal

Víkurskóli Vík í Mýrdal auglýsir stöður við skólann lausar til umsóknar fyrir skólaárið 2022-2023