Fréttir

Vöfflukaffi á skrifstofu hreppsins

Í tilefni af Regnbogahátíðinni, starfsfólk skrifstofu Mýrdalshrepps langar að bjóða gestum og gangandi í vöfflukaffi þann 9. október milli 11:00-12:00

Nýr göngustígur frá Kirkjuvegi upp að kirkju

Nú er lagningu nýs göngustígs frá Kirkjuvegi upp að kirkju að mestu lokið.

Mýrdalshreppur verður Heilsueflandi samfélag

Undanfarna mánuði hefur verið unnið að því að undirbúa þátttöku Mýrdalshrepps í verkefninu Heilsueflandi samfélag

Klifurveggur í íþróttamiðstöðinni í Vík.

Klifurveggur hefur nú verið settur upp á íþróttamiðstöðinni í Vík

Aðalskipulag Mýrdalshrepps 2012-2028 – Norður-Garður 3

Í samræmi við 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst tillaga um breytingu á aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2012-2028.

Hreinsunarátak í tilefni Regnbogahátíðarinnar 2021.

Vor í Vík og Umhverfisnefnd Mýrdalshrepps í samstarfi við Zipline Iceland standa fyrir hreinsunarátaki í tilefni Regnbogahátíðarinnar 8.-10.október 2021.

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands, um er að ræða haustúthlutun 2021.

Horft til framtíðar!

Félag skógareigenda á Suðurlandi (FsS), í samstarfi við Skógræktina, boða til opinna funda um skóg- og skjólbeltarækt á eftirtöldum stöðum:

Nýjar tölvur

Nú í haust fékk skólinn 12 nýjar fartölvur og hleðsluskáp.

Byggðaráðstefnan 2021 – „Menntun án staðsetningar?“

Byggðaráðstefnan 2021 verður haldin dagana 26. og 27. október n.k. á Hótel Kötlu í Mýrdal.