Fréttir

Mikil gróska í byggingu íbúðarhúsnæðis í Vík/Significant growth in construction of residential housing

English below.Gera má ráð fyrir að framkvæmdir hefjist við byggingu 32 íbúða á þessu ári

Fjölmenningarfulltrú Mýrdalshrepps/ Multicultural representative

English below.Miklar breyting hafa átt sér stað á samsetningu íbúa í Mýrdalshreppi, rúmlega helmingur íbúa er af erlendu bergi brotinn

Framboðsfundur í Leikskálum. Joint hustings in Leikskálar

13. Maí, kl. 20:00 í Leikskálum, the 13th of May, at 20:00 in Leikskálar

Vortónleikar tónskólans - 19. maí nk.

Vortónleikar tónskólans fimmtudaginn 19. maí, kl. 17:00 í Víkurskóla

Mýrdalshreppur fær styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða.

Síðastliðin ár hefur verið unnið markvisst að því að fjölga grænum svæðum, gönguleiðum og áfangastöðum í Vík.

Nemendur í 9. og 10. bekk ætla að safna flöskum og dósum

Students from 9th and 10th grade are going to collect bottles and cans.

Góð afkoma Mýrdalshrepps

English version below. Ársreikningur Mýrdalshrepps var tekin til síðari umræðu á fundi sveitarstjórnar 5. maí sl. English below.

Kveðjuguðsþjónustur í Víkurprestakalli

Eyvindarhólakirkju undir Eyjafjöllum, laugardaginn 21. maí nk. kl. 14:00 og í Víkurkirkju í Mýrdal, sunnudaginn 22. maí nk. kl. 13:00.

Veist þú hvað gerist 1. janúar 2023?

Síðastliðið sumar voru sett lög um úrgangsmeðhöndlun sem beinast að því að koma á hringrásarhagkerfi í meðhöndlun úrgangs.

Skólahreysti 2022

Keppnislið Víkurskóla stóð sig með prýði í undanúrslitum Skólahreysti sem fram fór 27. apríl í beinni útsendingu á Rúv og hafnaði hópurinn í 4 sæti riðilsins.