Efnisvinnslusvæði - Deiliskipulagstillaga

Deiliskipulagstillaga skilgreinir uppbyggingu, frágang og áhrif á umhverfi af vinnslusvæði í fjörunni austan Víkur.

Tillaga þessar liggur frammi hjá fulltrúa skipulags-og byggingarmála í Mýrdalshreppi Austurvegi 17, 870 Vík og á heimasíðu Mýrdalshrepps www.vik.is frá 9. nóvember 2022 til og með 19. janúar 2023. Athugasemdum ef einhverjar eru skal skila skriflega á skrifstofu Mýrdalshrepps, Austurvegi 17, 870 Vík eða í tölvupósti á bygg@vik.is. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út fimmtudaginn 19. janúar 2023.

George Frumuselu

Skipulags- og byggingarfulltrúi

Mýrdalshreppur