Fréttir

Söfnun á rúlluplasti

Rúlluplasti verður safnað saman í sveitarfélaginu laugardaginn 9. ágúst næstkomandi

Laust starf matráðs í móttökueldhúsi á leikskólanum Mánalandi

Leikskólinn Mánaland óskar eftir að ráða matráð í móttökueldhúsi.

Námskeið í skipulagðri kennslu

Þriggja daga heilsdags námskeið í Skipulagðri kennslu (TEACCH), dagana 6. 7. og 8. ágúst.

681. fundur sveitarstjórnar

681. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í fjarfundi, miðvikudaginn 2. júlí 2025, kl. 09:00.

Skrifstofa Mýrdalshrepps verður lokuð frá 7. júlí - 28. júlí 2025 vegna sumarleyfa

Hátíðarræða 17. júní 2025

Open information meeting - Volcanic Eruption under KATLA and its impacts.

Meeting will be in English at Leikskálar the 26th of June 2025. 17:00h.

Laust starf við vakstjóra við íþróttamiðstöðina í Vík

Um er að ræða 100% starf á dagvinnutíma, en helgar eftir samkomulagi ef óskað er eftir því

Opnun nýs leikskóla í Vík

Mýrdalshreppur býður íbúum og öðrum áhugasömum á opnun nýs leikskóla í Vík.

680. fundur sveitarstjórnar

680. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Kötlusetri, fimmtudaginn 19. júní 2025, kl. 09:00.