Sveitarfélagið vill minna framkvæmdaaðila og verktaka á að samkvæmt skilmálum aðalskipulags Mýrdalshrepps þá skal sækja um framkvæmdaleyfi fyrir efnistöku umfram 500 rúmmetra.
Nánar má lesa um skilmála í greinargerð aðalskipulags, sjá kafla 5.7: Greinargerð aðalskipulags Mýrdalshrepps 2021-2033