Kveðjuguðsþjónustur í Víkurprestakalli

Kveðjuguðsþjónustur mínar í Víkurprestakalli verða sem hér segir:
Í Eyvindarhólakirkju undir Eyjafjöllum, laugardaginn 21. maí nk. kl. 14:00
og í Víkurkirkju í Mýrdal, sunnudaginn 22. maí nk. kl. 13:00.
 
Gaman væri að sjá ykkur sem flest.
 
Kær kveðja,
Haraldur M. Kristjánsson