Hunda- og kattahreinsun í Mýrdalshreppi

Ormahreinsun hunda og katta í Mýrdalshreppi fyrir árið 2021 fer fram í áhaldahúsi Mýrdalshrepps að Suðurvíkurvegi 3, mánudaginn 22. nóvember milli 16:00-18:00.

Dýralæknir mun einnig vera með helstu bóluefni og lyf fyrir hunda og ketti ef einhverjr kjósa að nýta sér það í leiðinni.

Reikningur vegna þeirrar þjónustu verður sendur á eiganda.

Eigendum hunda og katta er skylt er að láta ormahreinsa dýr sín einu sinni á ári.

Eigendum óskráðra dýra ber að skrá dýrin hjá Mýrdalshreppi.

Ormahreinsun fyrir skráða hunda og ketti er innifalin í leyfisgjaldi.

ATH. Að gefnu tilefni vekjum við athygli á 2. Gr. Lið f) í samþykkt um hunda- og kattahald í Mýrdalshreppi en þar segir: Óheimilt er með öllu að láta hunda ganga lausa innan marka þéttbýlis og á beitilöndum búfjár nema nytjahunda þegar þeir eru að störfum í gæslu eiganda eða umráðamanns.

Sveitarstjóri


Dog´s and cat‘s deworming in Mýrdalshreppur

Deworming for dogs and cats in 2021 will take place in the maintenance building at Suðurvíkurvegur 3, on Monday the 22nd of November between 16:00–18:00.

Veterinarian will also have the most common vaccines and medicine for dogs and cats .

Invoices will be sent to owners for that extra service if chosen.

Dog´s and cat´s owners are obligated to register and have to deworm them once time a year.

Deworming is included in the yearly fee.

NB. On this occasion we would like to draw attention to Article 2 ( f).) of pet ownership agreement (dogs and cats) which says: It´s forbidden to allow dogs to walk freely within the boundaries of urban and pasture except for livestock guardian dogs when they working under the care of owner or guardian.

Sveitarstjóri