Fundarboð: 626 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

Sveitarstjórnar verður haldinn í Kötlusetri, fimmtudaginn 18. nóvember 2021, kl. 16:00.

Dagskrá: 

Fundargerð
1. 2111002F - Skipulagsnefnd - 297
1.1 210521 - ASK BR Ytri-Sólheimar 1, 1a og lóð
1.2 2109007 - ASK BR Túna-hverfi
1.3 2111014 - DSK Ytri-Sólheimar 1, 1A og lóð
1.4 2011004 - DSK - Túna-hverfi
1.5 2106020 - DSK - Mennta- og heilsusvæði í Vík 
1.6 2011005 - DSK - Útivistarsvæði Syngjanda 
1.7 2108015 - Vatnsá - Mini hatchery
1.8 2111011 - Kynning: Austurvegur 20 - Umsókn um byggingarleyfi - innra skipulag 
1.9 2109021 - Austurvegur 20 - Umsókn um byggingarleyfi - stækkun
1.10 2108004 - Kynning: Efnistaka á Mýrdalssandi
2. 2111004F - Fræðslunefnd Mýrdalshrepps - 263
2.1  2106033 - Skýrsla skólastjóra
2.2 2106034 - Skýrsla leikskólastjóra
2.3 2106035 - Skýrsla Tónskólastjóra
Innisend erindi til afgreiðslu
3. 2110017 - Smiðjuvegur 20A - Umsókn um lóð 
4. 2002015 - ASK BR - Efnistaka í sandfjöru austan Víkur
5. 2111002 - Umsókn um aðstöðu fyrir tjaldsvæði
6. 2103003 - Umsókn um rekstrarstyrk 
Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu
7. 2012011 - Bygging nýs leikskóla, breyting á hönnunarkostaði
8. 2111013 - Tilnefning fulltrúa á aðalfund Bergrisans 2021
9. 2111015 - Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs 2022-2034
10. 2107011 - Umferðamerki í Vík 
Fundargerðir til kynningar 
11. 2110019 - Fundargerð Hollvinasjóðs Hjallatúns
12. 2111004 - Fundargerð 573. fundar stjórnar SASS, haldinn 8. október 2021
13. 2111012 - Fundargerð stjórnarfundar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu, haldinn 9. nóvember 2021

 

 Sveitarstjóri