Orðsending frá starfsmönnum sorphirðu varðandi losun brúnu tunnunar

Í dag er losun brúnu tunnunni ( lífrænu) á sorphirðudagatali og fóru starfsmenn sorphirðu um neðri byggð Víkurþorps í morgun.

Vegna ófærðar og slæms aðgengis að sorptunnum var víða skilið eftir og ekki verður farið í Túnin, Bakkana og sveitina fyrr en síðar í vikunni. Íbúar eru beðnir að moka frá sorpílátum og losa tunnur sem frosnar eru fastar svo hægt sé að tæma.

Starfsmenn sorphirðu.

 

According to the bin collection dates, today is the collection of brown bin.

In the morning, workers emptied only bins in the lower part of Vik. Due to impassable and bad access to brown bins, many of them are not emptied.

The collection of brown bins in the upper part of Vík (Sigtún, Bakkabraut, etc.) and farms in Mýrdalur will take place at the end of this week. Residents are being asked to clear snow away from trash bins and loosen frozen bins before empting them.

Waste Management Worker