Allar fréttir

Hunda- og kattahald

Hunda og kattaeigendur sem ekki eru búnir að skrá dýrin sín hjá sveitarfélaginu er bent á að hafa samband við skrifstofu mýrdalshrepps hið allra fyrsta.

Fundarboð: 640 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

Sveitarstjórnarfundur verður haldinn 19. október, á miðvikudaginn kl. 09:00 í Leikskálum

Laust starf - Þjónustu- og fjölmenningarfulltrúi

Mýrdalshreppur óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í starf þjónustu- og fjölmenningarfulltrúa. Starfið er fjölbreytt og krefst góðrar færni á ýmsum sviðum.

Framkvæmdastjóri Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu

Staða framkvæmdastjóra Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu er laus til umsóknar

Icelandic 1 starting in October

This is a course for beginners where students learn the Icelandic alphabet, pronunciation and basic vocabulary.

Lokað er hjá skrifstofu Skipulags- og byggingarfulltrúa í Mýrdalshreppi

vegna sumarleyfi frá 19. september til 2. október 2022

Enskumælandi ráð hefur störf í Vík

22. september var fyrsti fundur ensku­mælandi ráðs í Vík í Mýr­dal. For­maður ráðsins segir að nú sé kominn vett­vangur fyrir er­lenda íbúa sveitar­fé­lagsins til að koma sínum sjónar­miðum og hug­myndum á­fram, en um 50 prósent íbúa á svæðinu eru af er­lendu bergi brotin.

Fræðslufundur Heimilis og skóla

21. september, á miðvikudaginn verður haldin fræðsla fyrir foreldra síðdegis klukkan 17:30 í Víkurskóla.

Malbliksframkvæmdir

Vegna framkvæmda við Austurveg, Hátún, Kirkjuveg, Ránabraut og fl. staði innan Víkurþorps.

Römpum upp Ísland komu til Víkur

Starfsmenn Römpum upp Ísland komu til Víkur í síðustu viku og lögðu ramp við innganginn að Smiðjunni.