Allar fréttir

671. fundur sveitarstjórnar

Boðað er til fundar í sveitarstjórn, miðvikudaginn 4. desember 2024.

Kveikjum á jólatrénu

Ljósin á jólatrénu á Víkurbraut verða tendruð kl. 17:00, sunnudaginn 1. desember.

Skrifstofa Mýrdalshrepps verður lokuð á morgun 22.11.2024 vegna viðgerðar

Takk fyrir

Tón-Klúbbur nr. 9

Næsti miðvkdg. 27.nóvember kl.17:30 í Leikskálum: Mýrdælska hljómsveitin Tónabræður og félagar

Upplýsingar um Kjörskrá 30. nóv. 2024

Kjörfundur í Mýrdalshreppi, vegna kosninga til Alþingis laugardaginn 30. nóvember 2024 verður í Víkurskóla. Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 19:00.

Auglýsing um skipulagsmál í Mýrdalshreppi Skipulagsfulltrúi

Hestamannasvæði - Deiliskipulagstillaga

Jólamarkaður Vík

1.des frá 12-17 í Kötlusetri

Kvenfélag Dyrhólahrepps heldur sinn árlega kökubasar

28. nóv í leikskálum 15:00-16:30

Kjörskrá Mýrdalshrepps vegna Alþingiskosninga

mun liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá og með 9. nóv. til kjördags

670. fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

670. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Leikskálum, fimmtudaginn 14. nóvember 2024, kl. 13:00.