Allar fréttir

PRESTHÚSAGERÐI - Deiliskipulagstillaga

Deiliskipulagið nær yfir 3.088 m². Innan skipulagssvæðisins er gert ráð fyrir nýbyggingum á einbýlishúsi ásamt gestahúsi.

Geðlestin í heimsókn í Víkurskóla

13. maí fengum við heimsókn frá Geðlestinni en það er verkefni á vegum Geðhjálpar. Árið 2020 setti Geðhjálp fram 9 aðgerðir til að setja geðheilsu í forgang og eitt af áherslumálunum var setja fræðslu til ungmenna í forgang.

Opið hús í Vík vegna færslu Hringvegar (1) um Mýrdal

Vegagerðin auglýsir opið hús þriðjudaginn 17.05.2022 milli klukkan 11 og 17 í Kötlusetri, Víkurbraut 28.

Mikil gróska í byggingu íbúðarhúsnæðis í Vík/Significant growth in construction of residential housing

English below.Gera má ráð fyrir að framkvæmdir hefjist við byggingu 32 íbúða á þessu ári

Vortónleikar tónskólans - 19. maí nk.

Vortónleikar tónskólans fimmtudaginn 19. maí, kl. 17:00 í Víkurskóla

Mýrdalshreppur fær styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða.

Síðastliðin ár hefur verið unnið markvisst að því að fjölga grænum svæðum, gönguleiðum og áfangastöðum í Vík.

Nemendur í 9. og 10. bekk ætla að safna flöskum og dósum

Students from 9th and 10th grade are going to collect bottles and cans.

Góð afkoma Mýrdalshrepps

English version below. Ársreikningur Mýrdalshrepps var tekin til síðari umræðu á fundi sveitarstjórnar 5. maí sl. English below.

Kveðjuguðsþjónustur í Víkurprestakalli

Eyvindarhólakirkju undir Eyjafjöllum, laugardaginn 21. maí nk. kl. 14:00 og í Víkurkirkju í Mýrdal, sunnudaginn 22. maí nk. kl. 13:00.

Veist þú hvað gerist 1. janúar 2023?

Síðastliðið sumar voru sett lög um úrgangsmeðhöndlun sem beinast að því að koma á hringrásarhagkerfi í meðhöndlun úrgangs.