660. fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

FUNDARBOÐ

660. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Leikskálum, Fimmtudaginn 18. janúar 2024, kl. 09:00.

Dagskrá:

Fundargerð

1. 2401001F - Skipulags- og umhverfisráð - 17

1.1 2105007 - Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið

1.2 2310010 - ASK BR VÞ6

1.3 2401003 - ASK ÓBR v. Hjörleifshöfða

1.4 2311007 - DSK - Hjörleifshöfði

1.5 2401005 - DSK - Fellsmörk

1.6 2301013 - Bakkabraut 7 - Byggingarleyfi

1.7 2312009 - Göngustígur frá kirkju að kirkjugarði

1.8 2401006 - Stöðuleyfi - Guðlaugsblettur

1.9 2108004 - Efnistaka á Mýrdalssandi

2. 2401002F - Fjölskyldu-, frístunda- og menningarráð - 15

2.1 2209013 - Skýrsla leikskólastjóra

2.2 2209009 - Skýrsla skólastjóra

2.3 2209014 - Skýrsla tónskólastjóra

2.4 2401004 - Kynning á starfsemi Félags- og skólaþjónustunnar

2.5 2310005 - Skýrsla æskulýðs- og tómstundafulltrúa

3. 2311004F - Enskumælandi ráð - English Speaking Council - 14

3.1 2209026 - Skýrsla sveitarstjóra - Mayor's report

3.2 2303012 - Umræður með verkefnastjóra fjölmenningar - Discussions with the multicultural representative

3.3 2311023 - Erindi frá Fræðsluneti Suðurlands - Proposal from the Lifelong learning center

Innsend erindi til afgreiðslu

4. 2302005 - Styrkbeiðni frá félagi eldri borgara

5. 2401023 - Norður Foss - umsagnarbeiðni

Málefni til umfjöllunar/ afgreiðslu

6. 2401019 - Samningur um trúnaðarlæknaþjónustu

7. 2112026 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Mýrdalshreppi

8. 2309010 - Samstarf um leiguíbúðir

Fundargerðir til kynningar

9. 2311016 - Fundargerðir stjórnar SASS

10. 2401022 - Fundargerðir heilbrigðisnefndar Suðurlands

11. 2302011 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

16.01.2024
Einar Freyr Elínarson, Sveitarstjóri.