12.12.2025
Eins og undanfarin ár fer fram brenna í Vík á Gamlársdag í umsjón Björgunarsveitarinnar Víkverja. Mýrdalshreppur vill árétta að það er með öllu óheimilt að fara með efni á brennustæðið, nema að höfðu samráði við ábyrgðarmenn brennunnar. Hafa má samband við Orra Örvarsson í síma 868-3538.
12.12.2025
Breytt leiðarkerfi tekur gildi 1. janúar 2026
11.12.2025
Frá kl. 0:01 til kl. 3:00 þann 12.12.2025
05.12.2025
Næsti yfirmaður leikskólaráðgjafa er teymisstjóri skólaþjónustu.
05.12.2025
Laust til umsóknar starf teymisstjóra í barnavernd og farsældarþjónustu
05.12.2025
Mýrdalshreppur minnir á að sækja þarf um framkvæmdaleyfi vegna efnistöku umfram 500 rúmmetra.
04.12.2025
Óveruleg breyting á aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2021-23 á S4 Ránarbraut 3
04.12.2025
Í liðinni viku gerðu Mýrdalshreppur og Rarik ohf. með sér samning um heitavatnsleit í nágrenni Víkur í Mýrdal
04.12.2025
Nemendur tónskólans syngja og spila
03.12.2025
Sunnudaginn 7.desember verða haldnir hátíðarlegir Aðventutónleikar Mýrdælinga