Fréttir

Velkomin til Víkur, höfðingleg gjöf.

Í mörg ár hefur fallegt tréskilti eftir Jón Gunnar Jónsson með bláum grunni og svörtum dröngum

Mýrdalshrepps verður lokuð frá 8.7.2022 – 24.7.2022 vegna sumarleyfa

Opnunartími skrifstofu Mýrdalshrepps í sumar

Svörtu sanda partý - í tilefni 50 ára afmælis Icewear

Páll Óskar, Ragga Gísla og Magnús Kjartan mæta og halda uppi fjörinu í fjörunni þegar Icewear fagnar 50 ára afmæli í Vík í Mýrdal á fimmtudag (grein frá sunnlenska.is)

Icewear 50th birthday - Black Beach party

Join us in Vík, South Iceland, to see many known Icelandic musicians perform in celebration of Icewear´s 50th anniversary.

Office´s opening hours during the summer

We want to pay attention that the opening hours will change from the date of the 10th of June to the 12th of August.

Fundarboð: 637 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

Sveitarstjórnarfundur verður haldinn í Kötlusetri, fimmtudaginn 7. júlí 2022 kl. 09:00

Chess exhibition and Speed Chess Championship

Katla Center, the 9th of July (on Saturday), at 14:00 o´clock

Einvígi aldarinnar: Opnun sýningar og hraðskákmót

Kötlusetur, 9. júlí (á laugardaginn) kl. 14:00.

Leikskólinn Mánaland auglýsir lausar stöður fyrir næsta skólaár

Við leitum að starfsfólki í eftirtalin störf: deildarstjórar, leikskólakennarar, leikskólakennarar með stuðning, sérkennslustjóri/sérkennari, þroskaþjálfi, leiðbeinendur

Aðalskipulag Mýrdalshrepps 2021-2033

Í samræmi við 2.mgr. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með kynnt vinnslutillaga að nýju aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2021-2033.