Spurningar og svör um sameiningu sveitarfélaga

Kosið verður um sameiningu sveitarfélaganna fimm á Suðurlandi 25. september 2021. Við viljum hvetja fólk til að kynna sér málin betur. Gakktu úr skugga um að kíkja á algengar spurningar hér að neðan áður en þú leggur fram spurningu. Kannski er þegar búið að svara henni.

Á svsudurland.is er einnig hægt að senda inn spurningar um sameiningarverkefnið og fá svör við þeim.