Fréttir

Kjörfundur og kjörskrá vegna kosninga til forseta Íslands 1. júní 2024

Austurvegi 17 í Vík, frá 11. maí 2024 og til kjördags.

Góð afkoma Mýrdalshrepps árið 2023

Sveitarstjórn Mýrdalshrepps samþykkti ársreikning 2023 við síðari umræðu á 665. fundi

665. fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

verður haldinn í Leikskálum, fimmtudaginn 16. maí 2024, kl. 09:30.

Starf byggingarfulltrúa laust til umsóknar

Mýrdalshreppur óskar eftir að ráða öflugan og metnaðarfullan einstakling í stöðu byggingafulltrúa.

Tón-Klúbbur nr. 6

Næsta þriðjudag 14. maí kl.20:00 í Leikskálum verður sjötti Tón-Klúbbur, gestur okkar verða Daniel Óliver

Félags og Skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu auglýsir eftir starfsmanni í sumarafleysingar í Mýrdalshreppi og Skaftárhreppi

Einnig er auglýst eftir starfsmanni í Rangárþingi í fullt starf eða hlutastarf á dagvinnutíma, tímabundið eða eftir samkomulagi.

664. fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

verður haldinn í Leikskálum, miðvikudaginn 8. maí 2024, kl. 10:00.

Laus störf við Víkurskóla

Víkurskóli auglýsir störf þroskaþjálfa og grunnskólakennara

Auglýsing um skipulagsmál í Mýrdalshreppi

breyting á deiliskipulagi þjónustusvæðis við Sólheimajökul.

Auglýsing um skipulagsmál í Mýrdalshreppi

fyrir Geirsholt og Þórisholt land í Reynishverfi og Litla-Hvamm lóð í Mýrdal.