Allar fréttir

Nichole Leigh Mosty ráðin leikskólastjóri

Sveitarstjórn Mýrdalshrepps samþykkti á fundi sínum í dag ráðningu Nichole Leigh Mosty í starf leikskólastjóra

Góð afkoma Mýrdalshrepps árið 2022

Sveitarstjórn Mýrdalshrepps samþykkti ársreikning 2022 við síðari umræðu á 650. fundi

Laus störf við kennslu í Víkurskóla

Víkurskóli Vík í Mýrdal auglýsir stöður kennara við skólann á yngsta og miðstigi, fyrir skólaárið 2023-2024. Ennfremur er staða íþróttakennara laus til umsóknar.

Uppstigningardagur

Guðsþjónusta verður í Sólheimakapellu á Uppstigningardag, þann 18. maí kl. 15:00

Fundarboð 650. fundar sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

650. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Leikskálum, miðvikudaginn 17. maí 2023, kl. 09:00.

Aðalsafnaðarfundur Víkursóknar og Víkurkirkjugarðs

verður haldinn miðvikudaginn 10. mai 2023 kl. 17:00 í Víkurkirkju

Útboð fyrir útsýnispall í hlíðum Reynisfjalls

Útboð vegna útsýnispalls í hlíðum Reynisfjalls var birt í dag

Slökkviliðsstjóri tekinn til starfa á skrifstofu Mýrdalshrepps

Ívar Páll Bjartmarsson hefur verið ráðinn í fullt starf sem slökkviliðsstjóri

Fundarboð 649. fundar sveitarstjórn Mýrdalshrepps

649. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Leikskálum, Fimmtudaginn 27. apríl 2023, kl. 13:00.

Auglýsing um skipulagsmál í Mýrdalshreppi

Í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst eftir athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulagstillögu.