Fyrri mynd
Næsta mynd
 
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
English

Flýtival

Stjórnsýslan

Upplýsingar

Þjónusta

Skóli

Fyrirtæki og þjónusta

Mýrdalshreppur
5,0°C S 8 m/s
19. febrúar kl. 21:00
3,8°C SSV 9 m/s
19. febrúar kl. 21:00
Veghiti Umferð(10 mín.)
Mýrdalss. 1°C 1192 3
Reynisfj. 1°C 2197 4
Opnağu síğuna í símanum

 

Mýrdalurinn er hluti af Skaftárþingi en undir það lúta bæði Vestur – og Austur-Skaftafellssýsla.  Mýrdalurinn var að mestu numinn af Reyni-Birni og Loðmundi gamla að undanskildu svæðinu austan Kerlingadalsár og voru landamerkin við Hafursá. Hinn forni Dyrhólahreppur náði yfir allt landsvæði núverandi Mýrdalshrepps.

 

 

Prenta Prenta
 
29. janúar 2018
Sólheimajökulsmelar
Auglýst er lýsing aðalskipulagsbreytingar vegna Sólheimajökulsmela
25. janúar 2018
Króktún - Uppfært deiliskipulag
Mýrdalshreppur hefur unnið breytingu á deiliskipulagi íbúðarbyggðar við Króktún í Vík. Í gildi er deiliskipulag frá 2009 fyrir 8 íbúðarhúsalóðir. Eldra deiliskipulag er fellt úr gildi með gildistöku þessa uppfærða deiliskipulags.
22. janúar 2018
Opnir íbúafundir um framtíðarþróunar ferðamála í tenglsum við gerð Áfangastaðaráætlunar DMP á Suðurlandi
Innviðir, náttúra og samfélag í brennidepli á suðurlandi Vinna við mótun framtíðarsýnar ferðaþjónustu á Suðurlandi er á góðu skriði. Samfélagsmál brenna á íbúum og hagaðilum á svæðinu sem vilja að við vinnuna sé hugað að málum sem snerta náttúru, samfélagið og ferðaþjónustu. Opnir fundir verða á Suðurlandi í janúar og febrúar, en þar geta áhugasamir haft áhrif á þessa vinnu.