Fyrri mynd
Næsta mynd
 
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
English

Flýtival

Stjórnsýslan

Upplýsingar

Þjónusta

Skóli

Fyrirtæki og þjónusta

Mýrdalshreppur
4,4°C V 11 m/s
25. maí kl. 06:00
5,6°C SV 10 m/s
25. maí kl. 06:00
Veghiti Umferð(10 mín.)
Mýrdalss. 6°C 27 1
Reynisfj. 0°C
Opnağu síğuna í símanum

 

Mýrdalurinn er hluti af Skaftárþingi en undir það lúta bæði Vestur – og Austur-Skaftafellssýsla.  Mýrdalurinn var að mestu numinn af Reyni-Birni og Loðmundi gamla að undanskildu svæðinu austan Kerlingadalsár og voru landamerkin við Hafursá. Hinn forni Dyrhólahreppur náði yfir allt landsvæði núverandi Mýrdalshrepps.

 

 

Prenta Prenta
 
18. maí 2018
Vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018
Kjörfundur hefst í Víkurskóla kl. 10 árdegis og lýkur kl. 21:00 Kjósendur er minntir á að hafa meðferðis persónuskilríki og framvísa þeim sé þess óskað. Talning hefst í Víkurskóla kl. 22:00 Kjörstjórn Mýrdalshrepps
18. maí 2018
Frá sveitarstjórn
Í kjölfar þess að upp kom í samfélaginu nú á vormánuðum talsverð ólga sem tengdist Víkurskóla. Ákvað sveitarstjórn Mýrdalshrepps að láta gera sálfélagslega úttekt á líðan starfsfólks í skólanum. Niðurstaða sveitarstjórnar eftir yfirferð þeirrar úttektar var sú að ekki yrði hjá því komist að breyta um yfirstjórn í skólanum. Gengið hefur verið frá samkomulagi við Þorkel Ingimarsson um að hann láti af störfum sem skólastjóri 1. júní 2018 og hefur sveitarstjóra verið falið að auglýsa eftir skólastjóra og kennara við skólann. Ásgeir Magnússon sveitarstjóri.
15. maí 2018
Waste disposal and sorting - Skladowanie odpadow i segregacja
Blaðatunnan/ græna tunnan verður tæmd í Vík og Mýrdal þriðjudaginn 15. maí og síðan framvegis einu sinni í mánuði.