Auglýsing um skipulagsmál í Mýrdalshreppi Skipulagsfulltrúi
Breyting á aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2021-2033 – Hamrahverfi – Austurbyggð Víkur
15.12.2025
Áramótabrenna í Mýrdalshrepp
Eins og undanfarin ár fer fram brenna í Vík á Gamlársdag í umsjón Björgunarsveitarinnar Víkverja. Mýrdalshreppur vill árétta að það er með öllu óheimilt að fara með efni á brennustæðið, nema að höfðu samráði við ábyrgðarmenn brennunnar. Hafa má samband við Orra Örvarsson í síma 868-3538.