Jónsmessuganga

Jónsmessuganga Ferðafélags Mýrdælinga þetta árið er ekki af verri endanum. En þá ætlar hann Jónas Erlendsson að sýna okkur Steinskipið. Mæting er á bankaplani í vík kl. 09:45 þaðan ekið að Fagradal þar sem Jónas tekur á móti hópnum. Þaðan verður svo gengið upp Klif að Steinskipi, síðan skoðum við selin í Krákugili. Verð er 1000 kr. fyrir félagsmenn og 1500 kr. fyrir aðra. Allir velkomnir. Siggi Hjálmars tekur við greiðslum.