Dagskrá næsta fundar sveitarstjórnar

634. fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps haldinn í Kötlusetri, fimmtudaginn 19. maí 2022, kl. 16:00.

Dagskrá fundarins:

Innsend erindi til afgreiðslu
1. 2012008 - Sunnubraut 32 - Umsókn vegna byggingareftirlits
2. 2205009 - Ósk um umsögn sveitarstjórnar vegna umsóknar um framlag úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til vatnsveitna á lögbýlum.
3. 2205008 - Ósk um umsögn sveitarstjórnar vegna umsóknar um framlag úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til vatnsveitna á lögbýlum.
Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu
4. 2205004 - Framlenging á sjálfskuldarábyrgð yfirdráttarheimildar vegna Hjallatúns.
5. 2205010 - Frávikagreining vegna fjárhagsáætlunar 2022
Fundargerðir til kynningar
6. 2110019 - Fundargerð Hollvinasjóðs Hjallatúns
Kynningarefni
7. 2205001 - Brotthvarf úr framhaldsskólum, bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga

 

Þorbjörg Gísladóttir, sveitarstjóri